fimmtudagur, janúar 24, 2008

Nýtt skrapp!

Já eins og einhverjir hafa eflaust tekið eftir þá hef ég ekki skrappað í pappír síðan áður en ég flutti......sem er nú bara þvílíkt langt síðan!!! Ég er lengi búin að vera á leiðinni með að gera eitthvað, en hef bara ekki haft mig í þetta.

En það er breytt! Vonandi er andinn kominn til að vera en þegar ég hef lent í svona skrappandleysi þá hef ég tekið flotta síðu og hermt eftir henni og það gerði ég núna líka ;) Að vísu er þetta ekki síða heldur mynd sem fer upp á vegg, en lítur engu að síður út eins og síða ;)Önju fannst ansnalegt að hún fengi ekki að vera með á myndinni!!

6 ummæli:

helga l sagði...

Þessi er rosalega flott síðan/myndin ;)

MagZ Mjuka sagði...

Æðisleg síða og gaman að þú hafir grafið dótið upp! :D

Sonja sagði...

alveg frábær síða og gaman að sjá scrapp frá þér aftur :)

hannakj sagði...

vá vá geggjað!!! svo gaman að sjá frá þér aftur!!!!

Sandra sagði...

Æðisleg síða :) flottur pappír og æði að vera með eina litmynd og hina í sv/hv.

Signý Björk sagði...

Vááá...Þessi er æði..Og já auðvitað verður sæta að fylgja með á myndinni..