Þegar við hittumst í Sönderborg um daginn þá sýndi Sigrún Anna mér gestabók sem hún hafði gert sem var alveg sjúklega flott! Ég ákvað auðvitað að herma og bjó til þessa bók fyrir Andra. Hún er skorin út úr mjög þykku kartoni sem er svo klætt með pappír. Myndirnar eru að vísu rosalega óskýrar, ég veit ekki af hverju en set kanski inn betri myndir seinna.
Ég ætlaði að skreyta þetta meira en hafði ekki tíma til þess þannig að kanski breyti ég því ef ég kemst í stuð ;)
laugardagur, mars 22, 2008
sunnudagur, mars 02, 2008
Nýjasta SG kittið- march spoilers
Já það er komið að því aftur.....enn á ný get ég ekki beðið eftir nýjasta SG kitti! Þetta hlýtur að þýða það að skrappandinn sé að koma aftur til mín ;)
Það er búið að pósta spoiler myndum á SG síðunni og hér eru þær.....(vona að ég skemmi ekki fyrir neinum!!) Tækni mánaðarins er að þessu sinni að hanna og skreyta ramma (ef ég skil enskuna rétt...)
Hér eru svo myndir af kittinu.....en það er búið að breyta klúbbnum töluvert, nú er hægt að vera "non member" og panta kitt....og búið er að lækka verðið á grunnkittinu niður í $20 sem er mjög gott fyrir þá sem vilja ekki eyða svo miklu í þetta...Verst að flutningurinn er enþá sky high!!
Hér er svo það sem hægt er að bæta við grunnkittið aukalega:
Það er búið að pósta spoiler myndum á SG síðunni og hér eru þær.....(vona að ég skemmi ekki fyrir neinum!!) Tækni mánaðarins er að þessu sinni að hanna og skreyta ramma (ef ég skil enskuna rétt...)
Hér eru svo myndir af kittinu.....en það er búið að breyta klúbbnum töluvert, nú er hægt að vera "non member" og panta kitt....og búið er að lækka verðið á grunnkittinu niður í $20 sem er mjög gott fyrir þá sem vilja ekki eyða svo miklu í þetta...Verst að flutningurinn er enþá sky high!!
Hér er svo það sem hægt er að bæta við grunnkittið aukalega:
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)