sunnudagur, mars 02, 2008

Nýjasta SG kittið- march spoilers

Já það er komið að því aftur.....enn á ný get ég ekki beðið eftir nýjasta SG kitti! Þetta hlýtur að þýða það að skrappandinn sé að koma aftur til mín ;)

Það er búið að pósta spoiler myndum á SG síðunni og hér eru þær.....(vona að ég skemmi ekki fyrir neinum!!) Tækni mánaðarins er að þessu sinni að hanna og skreyta ramma (ef ég skil enskuna rétt...)

Hér eru svo myndir af kittinu.....en það er búið að breyta klúbbnum töluvert, nú er hægt að vera "non member" og panta kitt....og búið er að lækka verðið á grunnkittinu niður í $20 sem er mjög gott fyrir þá sem vilja ekki eyða svo miklu í þetta...Verst að flutningurinn er enþá sky high!!Hér er svo það sem hægt er að bæta við grunnkittið aukalega:1 ummæli:

Multifuncional sagði...

Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the Impressora e Multifuncional, I hope you enjoy. The address is http://impressora-multifuncional.blogspot.com. A hug.