laugardagur, mars 22, 2008

Gestabók

Þegar við hittumst í Sönderborg um daginn þá sýndi Sigrún Anna mér gestabók sem hún hafði gert sem var alveg sjúklega flott! Ég ákvað auðvitað að herma og bjó til þessa bók fyrir Andra. Hún er skorin út úr mjög þykku kartoni sem er svo klætt með pappír. Myndirnar eru að vísu rosalega óskýrar, ég veit ekki af hverju en set kanski inn betri myndir seinna.

Ég ætlaði að skreyta þetta meira en hafði ekki tíma til þess þannig að kanski breyti ég því ef ég kemst í stuð ;)13 ummæli:

Svana Valería sagði...

geggjuð gestabók

Nafnlaus sagði...

geggjað flott hjá þér

Ýr sagði...

Vá alveg geggjuð!!!

Jóna H sagði...

æðislega flott :)

Nafnlaus sagði...

Vá þetta er bara flott hjá þér :D
kv Jóhanna Björg

helgaj sagði...

Geggjuð bók:O)
Að vísu er ég líka búin að stela þessari hugmynd:O)

stína fína sagði...

geggjuð flott :O)

Brynja sagði...

Geggja flott hjá þér :)

Íris Dögg sagði...

Ótrúlega flott hjá þér. Þessar bækur eru ekkert smá sniðugar!

Nafnlaus sagði...

Þessi gestabók er algjör snilld.

Kveðja Erla H.

hannakj sagði...

vá rosalega flott :D

Fanney sagði...

Hún er æðisleg !!

Nafnlaus sagði...

Var ég búin að segja geðveik?
Kv. Hafdís