föstudagur, apríl 11, 2008

"Endurbætur"

ég er búin að vera að læra í allan dag.......með Önjuskottið í kring um mig...og hún var orðin ansi pirruð á þessu athygglileysi sem hún fékk frá mér.... svo hún ákvað bara að skrappa... Ekkert mál, allt skrappið á borðinu síðan við vorum að skrappa síðast mæðgur og hún fer að lita primablóm með vaxlitum... Valdi sér fölgult blóm sem hún notaði rauðan, bláan og grænan lit á...síðan sýndi hún mér og spurðí hvora hliðina mér findist að hún ætti að nota....ég benti á þá sem mér fannst flottari... Stuttu seinna kemur hún með síðasta LOið sem ég gerði....örlítið endurbætt!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Hún hafði skellt á það blóminu flotta við endann á titlinum, bætt pappír á það nú og kvittað undir með nafninu sínu!!! Takið eftir að hún skrifar afturábak! LOL GARG hún er ótrúleg!!!!!!!!! LOLOLOLOLOLOLOLOLOLOL

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hún er ótrúlega klár og úrræðagóð - bestu kveðjur frá Laugarbakka

Nafnlaus sagði...

Frábært. Nú er miklu skemmtilegra að eiga þessa síðu því nú er hún persónulegri með eiginhandaráritun og allt!!!!
Kveðja Hafdís

Nafnlaus sagði...

Haha hún á eftir að verða góð í skrappinu eins og mamman :)
kveðja frá Lindu Björk sem saknar þín og skrappferðanna okkar .,.,.:)
tökum það nú hressilega út þegar þú kemur aftur til landsins :)

Nafnlaus sagði...

...já það er um að gera að bjarga sér;) kv. Berglind