sunnudagur, apríl 13, 2008

Mæðgur

Þetta er mynd sem Anja tók af okkur. Hún var mjög einbeitt og stýrði hausnum á mér í þá stellingu sem hún vildi LOL

Kittið sem ég nota í þessa síðu er frá Kay Miller og heitir All Organic. Síðan er ég með chipboard stafi sem hún Hannakj bjó til og gaf mér (Takk Takk Hanna mér finnst þeir geggjað flottir!!)

8 ummæli:

Barbara sagði...

Vó þessi er æðislega sjúklega mergjaðslega flott!

Ásta Sólveig sagði...

Rosalega flott síða og myndin af ykkur mæðgum alveg æðisleg!

Kv. Ásta Sólveig

Nafnlaus sagði...

Heyrðu - þetta er mjöööög flott hjá ykkur mæðgum - svo er bara BLOGGAÐ á hverjum degi!!!!! Framför!!! Ég fer á síðuna þína oft á dag til að gá að bloggi - en kannske hefur þú eitthvað annað með tímann að gera!!!Kærar kveðjur frá Laugarbakka!! Mamy!

helga l sagði...

vá flott þessi :)

Auntie Em sagði...

She is such a cutie! Love this layout too.

Nafnlaus sagði...

Þessi er geggjuð alveg. Ekkert smá flott dútlið.
Kveðja Hafdís

Nafnlaus sagði...

Þessi síða er óhemju falleg og vel heppnuð. Fallegar mæðgur :-)
kv,
gugga

hannakj sagði...

Geggjuð síða!! svo flott allt skrautið :D Gaman að sjá þig að nota chipboard stafirnar :D