föstudagur, maí 02, 2008

Ný skraplift síða

Ég sá svo ótrúlega flotta síðu eftir hana Möggu snilling um daginn sem ég bara varð að skrapplifta! Hér er mín útfærsla af henni ;)


Pappírinn er frá FancyPants

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fyrst þegar maður sér þessa síðu finnst manni hún alveg ferlega flott, svo horfir maður betur og þá verður hún æði.....svo fer maður að skoða hana enn frekar enda margt flott að skoða á henni og þá skyndilega verður hún alveg geðveikt flott....nú ætla ég að hætta að skoða hana því veit ekki hvar þetta endar og ég er ekki einu sinni að grínast HÚN ER SJÚKLEGA FLOTT!!!!

Nafnlaus sagði...

Gleymdi...kveðja Hafdís :)

Þórunn sagði...

lolol já takk Hafdís ;)

hannakj sagði...

geggjuð síða!! svo litríkt!! ;D

MagZ Mjuka sagði...

ú æðisleg síða og þessi pappír er frábær með svona sólarmyndum!
Alltaf gaman að sjá "þriðju kynslóðar" skrapplift!
(ég lifti síðu frá Söndru ;) )