miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Uppáhalds liturinn

Var að klára þessa síðu í BUM verkefninu. Þetta var mjög létt nema að því leiti að það eru svo fáar nothæfar myndir til af mér!!! Hvernig ætli standi á því?? Jú......ég festist ílla á filmu! Á flestum myndum er ég með lokuð augun, að beygla munninn og geifla eða gretta mig LOLOL Ég fann þó þessa mynd sem er tekin á Tenerife síðastliðið sumar. Annars var verkefnið á þessari síðu hver er uppáhalds liturinn......sem er náttúrlega grænn...nema hvað LOL

12 ummæli:

Helga pelga sagði...

Vá! Ógeðslega flott síða!

Nafnlaus sagði...

meiriháttar flott síða! Nú fylgist ég með. Nú verð ég að fara að dröslast til að læra þetta skrabb.

Knús
Eva DK

Þórunn sagði...

Takk stelpur!!! Já Eva þetta er algerlega frábært, ég hef ekki prufað neitt svona skemmtilegt!!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með bloggið, hlakka til að fylgjast skrappinu þinu hér :-)

Gilla

Nafnlaus sagði...

Ég ræð mér varla fyrir kæti. Googlaði Önnu Rósu frá Barði e frétirnar í gærkveldi og svo vatt gullgröfturin upp á sig og ég fann Helgu Hinnriks og svo þig heillin.
Ég á góðar myndir af þér síðan í gamla daga,set þær í umslag og sendi þér þær ef þú vilt.
Nú er bara að grafa dýpra og finna Nínu haha....
kv,
Gugga

gudbjorg@tm.is
smari98@talnet.is

Nafnlaus sagði...

Þetta geturðu - rosa flott hjá þér
skappið. Það er miklu betra að fylgjast með því á bloggi.
Mamma

Helga L. sagði...

vá geggjuð síða :D og gaman að lesa bloggið þitt ;)

kveðja Helga Lind

BarbaraHafey sagði...

HEY JÚ!
Takk fyrir að leyfa mer að fylgjast með þér hér :D
Við Signý söknum þín geðveikt mikið :(
Búið að vera gaman að fá pm á SB.com frá þér :D
Sem lekur svo auðvitað beint í Signýju.. manstu.. Tom&Jerry... Gög&Gokke ;) hehee...
Ótrúlega flott síða!
En þú ert nú líka svo flottur skrappari að það er ekki við öðru að búast :)
jæja... best að lesa niður síðuna :D
Sakn...knús og kram...
Barbara.

Hanna K. Jónsd. sagði...

geðveikt allt saman!!!

Mags mjúks sagði...

þessi síða er rosalega flott! :D

Rós sagði...

Grænn!! Ó ég hélt að uppáhaldsliturinn þinn væri FJÓLUBLÁR. Hmmmm!!!!
Flott síða og skemmtileg bloggsíða ;)
Kveðja frá þeirri sem trúir því að allir litir heimsins séu fallegir.

Þórunn sagði...

nema fjólublár Rós!!! hann er ekki flottur!!!!!