Jæja, þá verð ég víst að éta það ofan í mig að FP pappír sé ljótur! LOL Það er keppni í Fjarðarskrappi þar sem maður verður að nota FP pappír......og auðvitað get ég ekki látið neina keppni framhjá mér fara.....Ég er að hugsa um að senda inn 2 síður....kanski fleiri...sé til hvernig þetta tekst hjá mér ;-)
Ég er allavega búin með eina, mjög einfalda...og eiginlega verð ég að segja að mér finnst hún miklu flottari live heldur en svona á netinu ;-) Myndirnar eru alls ekki svona dökkar eins og þær virðast vera þarna...
13 ummæli:
Geggjuð síða!! Fyndið að ég á nákvæmilega eins myndir með Gumma og Snæju. Spurning að skrapplifta :P
Æi, hún er ekkert sérstök. Mér finnst hún eiginlega frekar ljót. Afhverju notaðirðu ekki frekar blá blóm? Mér finnst þau fara betur við gráa hárið á Gunna. Ekki ætlarðu í alvöru að senda þessa síðu í keppni? Ha?
Mér finnst þessi síða bara sæt. Einföld og sæt.
Kveðja
Sigrún
Honum Gunna finnst þetta nú ekkert sérlega fallegt komment hjá þér Helga pelga skí**.... LOLOLOLOLOLOLOL
Hehehehe.... ég var auðvitað bara að tala um ljósu lokkana hans!
En svona í alvöru, þá er þetta rosa flott síða. Skemmtilega öðruvísi.
FP pp er bara flottur núna, mér hefur ekkert fundist eiginlega varið í hann fyrr en núna og ég held bara varla vatni yfir honum og BG þessa dagana hehe. Þessi síða er bara fín finnst mér :)
Dugnaður er í þér að skrappa kona!
Ég verð nú að segja að mér finnst líka GV mm ógeðslega flottur, sérstaklega þegar maður blandar CO og SD með, svona inní. Hefurðu prófað það?
LOLOLOLOL - Helga mín, ertu nokkuð að missa þig yfir að skilja ekki skrapptæknimál??? lOLOLOLOLOL
Ég skil það sko alveg! *hnuss*
:-)
Mér finnst Fancy GV MM meira sem LOL pappír ef BG MM og/eða CO með SD má kennske missa sín. Hvað finnst þér um það Þórunn?
hahahhahah nei nú er ég ekki sammála þér Palli litli!!!
Ég er samt eiginlega sammála Helgu með bláa litinn og "ljósu" lokkana, og GC er betra en GV ;)
hahahhahahah þú ert þá jafn klikkuð og Helga pelga!!
Skrifa ummæli