miðvikudagur, mars 21, 2007

Leikherbergið

Þetta er síðasta opnan sem ég gerði þegar ég var að nota þessa formúlu úr CreatingKeepsakes. Ég er bara mjög ánægð með hanna, það er gaman að geta klesst svona mörgum myndum á síðuna! Þessi formúla sem ég notaði reyndist bara mjög vel og ég mæli hiklaust með þessu fyrir þá sem vilja eyða litlum tíma í að pæla í uppsetningu á síðunum, þá sem eiga lítinn pappír sem þeir vilja nýta sem best og líka þá sem eru að flýta sér að klára eitthvað ákveðið verkefni, eins og ég er að vinna að því hörðum höndum að klára kínaferðina!

9 ummæli:

Helga Hin sagði...

Þórunn mín, hvað ertu búin að staupa þig mikið? "hiklsust" hvað er það? Hikk - eða hvað? LOLOLOL

Þórunn sagði...

ahahahahah - bara svona þrrrjúuuu göls!!! LOLOL

Nafnlaus sagði...

En það stendur HIKLAUST - er það ekki rétt??? Á Ó

Þórunn sagði...

hehe-ég breytti því!! ;-)

hannakj sagði...

vá klikkuð!!! ótrúlega flott hvernig þú náðir að nota svo marga myndir á vinstra síðu!!!! Svo vel nýting!!!

Barbara Hafey. sagði...

Enn og aftur!
Frábær síða :)
Líka ótrúlega flott ... humm.. eða er það ótrúlega Þ ó r u n n :D
heheee...

Nafnlaus sagði...

vá, hvað þú ert dugleg við þetta. ég er á leiðinni að svara síðasta e-pósti frá þér, fresta því alltaf í önnunum því ég þikist ætla að segja þér svo ofboðslega margt ;-)

kv,
Gugga

Nafnlaus sagði...

Hi Thorunn. Although I couldn't understand your post, I could see you love your family a lot by looking at your layouts:) Thanks for adding me to your list of blogs:)

Unknown sagði...

Æðisleg síða :)