miðvikudagur, maí 16, 2007

Þotualbúm

Ég er á fullu að vinna í Þotualbúmunum, sem er svona "round robin" hjá okkur á þotuspjallinu. Það vikar þannig að þær sem eru með búa til albúm sem við hinar skröppum í síður um okkur sjálfar með upplýsingum um heimilisfang, síma og svoleiðs... Mjög sniðugt og skemmtilegt! Hér er semsagt enn ein síðan sem ég geri um mig...Hún er nú eitthvað misheppnuð greyið...Dymóið átti ekki að fara inn á myndina...og síðan kláraðist það áður en ég var búin að skrifa allt sem ég ætlaði!! LOLOL ææ það verður bara að hafa það...

7 ummæli:

Sandra sagði...

Rosa flott síða... þú ert svo falleg, þessi mynd er glæsileg :)

Nafnlaus sagði...

Bara cool :) flottur saumaskapurinn og alles ;)

Nafnlaus sagði...

Mjög flott síða hjá þér :)

stína fína sagði...

geggjuð :O)

hannakj sagði...

ógó flott hjá þér!

Barbara Hafey. sagði...

úúú very fancý...

Nafnlaus sagði...

Mér finnst hún mjög flott hjá þér.