miðvikudagur, júní 06, 2007

Baðdrottning

Oh ég sá svo flott LO í gær (mamma Lo er síða!) sem var tölvugert og það kom svona yfir myndina eins og væri búið að skera út úr pappírnum...svo sá ég allt í einu hvernig hægt var að gera þetta...og nú er ég búin að prufa og klukkan er rúmlega 2!!! (O_O) og ég sem vaknaði kl 5 í morgun!! Já ég er biluð!!! LOLOL

6 ummæli:

Helga Hin sagði...

Geðveikt flott síða

stína fína sagði...

lol þú ert klikk ;O) en síðan er bara æði :O)

Nafnlaus sagði...

Virkilega flott hjá mér þessi ;)

hannakj sagði...

Trufluð flott síða!!!

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir þýðinguna - ég vissi þetta EKKI! Fáðu vinnu við að hanna skissur og síður - MJÖG flott! Mamy!

Nafnlaus sagði...

HÆ Þórunn

Mjög flott síða hjá þér. Æðislegt dútlið.

Kveðja
Sigrún