miðvikudagur, maí 02, 2007

Berrassað krútt

Já ég held áfram að nota eitthvað gamalt úr skápnum mínum! Að þessu sinni eru það gamlar myndir af Andra, sennilega síðan hann var 3gja ára og þessi eldgamli BasicGrey pappír - úr línu sem ég keypti fyrir margt löngu en fékk svo svakalegt ógeð á því það voru bókstaflega allir að nota hann!! Núna er hann out og þá er hann fínn fyrir mig (hvernig var ekki með munsturskærin??)

15 ummæli:

Svana sagði...

geggjuð,flottir stafir og flottur pp ,ég á hann og viti menn hef meira segja notað smá af honum

guðrúnE sagði...

Æðisleg, það er svo flott að stimpla svona í stafina líka og svo er litasamsetningin svo flott hjá þér

Nafnlaus sagði...

Hvernig finnst honum þetta - svona líka berrassaður? Mamy!

Helga pelga sagði...

Ég er greinilega ekkert inni í skrappi - tók ekkert eftir því að það væri búið að stimpla inn í stafina. En ég tók eftir breyttu kommentakerfi!!

Þórunn sagði...

ég skar nú neðan af myndunum mamma!!! LOLOL

Þórunn sagði...

Já Helga, þetta er miklu skemmtilegra kerfi ;-)

MagZ sagði...

Æðisleg síða. Svo krúttaðar myndir líka og mjög smart að stimpla á stafina! Very Þ ó r u n n hjá þér! :D

Sonja sagði...

alveg mega flott með þessum out pp.. hehehehe ógó flott að stipmla á stafina..

hannakj sagði...

Dúllu myndir af Andra. Ógó flott síða og snell að stimpla á stafir.

BeggaHuna sagði...

Þessi er mjög flott hjá þér og töff að stimpla í stafina :)

Bryndís H. sagði...

Oh...ég er svo skotin í þessum pp, var einmitt að panta mér meira af þessum einlita ;) Þessi síða er ofsalega flott hjá þér, mjög flott að stimpla svona á stafina.

Signý Björk sagði...

Þessi er æðisleg...En djöö.....Er bloggið þitt flott á litinn...

Heiðrún sagði...

þessi er ferlega sæt... og já mjög flott að stimpla á stafina, mér finnst það nauðslynlegt á þessa hvítu Bazzill :)

gilla sagði...

Meiri háttar flott, dútl stimplarnir koma virkilega vel út

gilla sagði...

Meiri háttar flott, dútl stimplarnir koma virkilega vel út