Já ég held áfram að nota eitthvað gamalt úr skápnum mínum! Að þessu sinni eru það gamlar myndir af Andra, sennilega síðan hann var 3gja ára og þessi eldgamli BasicGrey pappír - úr línu sem ég keypti fyrir margt löngu en fékk svo svakalegt ógeð á því það voru bókstaflega allir að nota hann!! Núna er hann out og þá er hann fínn fyrir mig (hvernig var ekki með munsturskærin??)
15 ummæli:
geggjuð,flottir stafir og flottur pp ,ég á hann og viti menn hef meira segja notað smá af honum
Æðisleg, það er svo flott að stimpla svona í stafina líka og svo er litasamsetningin svo flott hjá þér
Hvernig finnst honum þetta - svona líka berrassaður? Mamy!
Ég er greinilega ekkert inni í skrappi - tók ekkert eftir því að það væri búið að stimpla inn í stafina. En ég tók eftir breyttu kommentakerfi!!
ég skar nú neðan af myndunum mamma!!! LOLOL
Já Helga, þetta er miklu skemmtilegra kerfi ;-)
Æðisleg síða. Svo krúttaðar myndir líka og mjög smart að stimpla á stafina! Very Þ ó r u n n hjá þér! :D
alveg mega flott með þessum out pp.. hehehehe ógó flott að stipmla á stafina..
Dúllu myndir af Andra. Ógó flott síða og snell að stimpla á stafir.
Þessi er mjög flott hjá þér og töff að stimpla í stafina :)
Oh...ég er svo skotin í þessum pp, var einmitt að panta mér meira af þessum einlita ;) Þessi síða er ofsalega flott hjá þér, mjög flott að stimpla svona á stafina.
Þessi er æðisleg...En djöö.....Er bloggið þitt flott á litinn...
þessi er ferlega sæt... og já mjög flott að stimpla á stafina, mér finnst það nauðslynlegt á þessa hvítu Bazzill :)
Meiri háttar flott, dútl stimplarnir koma virkilega vel út
Meiri háttar flott, dútl stimplarnir koma virkilega vel út
Skrifa ummæli